http://www.52.is/


LP international Poland latinoamerica Iceland    Hafa samband            Notendur: 84 Virkir, 0 Skráðir inn - Klukkan er: 09:17

ept cupen

Nýr á 52.is? Skráðu þig hér, ókeypis!
rss
Poker & Play high stakes championship
  zellerinn, Nov 20 2011

Þakka öllum fyrir skemmtilegt mót P&P Steina mótstjóra og síðast en ekki síst öllum þessum bráðskemmtilegu spilurum sem tóku þátt og gerðu þetta með skemtilegri mótum sem ég hef spilað.
Hefði að vísu viljað fá tækifæri til að fá að spila fleiri en eina hendi í heads upp-inu á móti Íslandsmeistaranum, hefði getað orðið mjög gaman. But no regrets, held að þetta sé alltaf að fara inn í stöðunni, bara frekar sáttur að hafa þó komið stakknum inn á undan. En innilega til hamingju með ótrúlegan árangur Örvar, hver á að toppa þetta??
Takk fyrir mig, aldrei að vita nema þetta mót verði fastur liður í framtíðinni? Enda set-uppið favorite á bráðskemmtilegan póker þó ég segi sjálfur frá. Stefnum á næsta í janúar á nýju ári, en ekki hvað?
Og svona rétt að lokum vegna fjölda áskoranna læt ég limbruna sem ég setti mótið með flakka hér:

Ég er allur, Rúnar Rúnarsson


Hér við erum mættir á póker&play
Meira segja Guðmundur þetta grey
Guðmundur er miklum hæfleikum gæddur
En því miður er hann bara fæddur hræddur
Hann er bestur í að mala og mala
Og á meðan læt ég stakkinn um að tala
Fyrir prizepoolið handa Gumma mætti kaupa vælubíl
Þá er komið að því lets shuffle up and deal
0 votes

Athugasemdir (0)


ÍSLANDSMÓTIÐ
  zellerinn, Nov 16 2011

Óska Íslandsmeistaranum til hamingju með frábæran árangur, sérstaklega eftir að hafa final table-að þetta líka í fyrra, þetta er árangur sem sem verður seint betrum bættur. Jafnframt vonast ég eftir að sjá meistarann á high stakes championship um helgina sé ekki að hann hafi efni á að sleppa því ?
Að lokum langar mig að hrósa stjórn PSÍ eins og hún leggur sig og Steina fyrir frábæra frammistöðu, þetta er ekkert síðra heldur en best gerist erlendis, eina sem okkur vantar uppá eru fleiri góðir gjafarar fyrir svona stór mót.

Kveðja Rúnar Rúnarsson0 votes

Athugasemdir (0)


ept cupen
  zellerinn, Feb 22 2011

hef ákveðið að reyna senda einhver blog héðan frá cupen og þar sem ég er latari enn andskotinn þá starta ég þessu með að copy/paste frá fésbókinni, ég byrja svo að spila í dag og reyni (lofa minna en engu) að senda eitthvað í kvöld, eina loforðið er að á einhverjum tímapunkti kemur að því að stakkurinn verður látinn tala en hér kemur paste-ið af fésinu,

Og það datt á síðustu aurunum Ept cupen here I come, og stakkurinn verður látinn tala, hver að verða síðastur að eignast hlut í undrinu

kallinn átti eftir 300 chips þegar 8 mín voru eftir af rebuy periunni búin með leyfileg rebuy, tók nýtt play, tókst að búa til uppsteit og læti kalla á tournament director bulla tóma steypu þannig að borðið mitt spilaði bara 2 hendur síðustu 8 min og kallinn náði sér í síðasta add onnið sem að sjálfsögðu skilaði kallinum sæti enda var sakkurinn látinn tala töluvert0 votes

Athugasemdir (21)


Höfundaréttur © 2019. 52.is Allur réttur áskilinn
Hafa samband Leiðarvísir